


Örn er byggingaverkfræðingur með sérhæfingu í sjálfbærni bygginga og þá sérstaklega gagnvart dagsbirtuhönnun. Örn hefur einnig tileinkað sér umsjón og ráðgjöf varðandi upplýsingalíkön mannvirkja (BIM).
Örn stundaði nám við Háskóla Íslands og Konunglega Tækniháskólann í Stokkhólmi (KTH) þaðan sem hann útskrifaðist með mastersgráðu í byggingarverkfræði (e. M.Sc. Architectural Engineering).
Þegar Örn er ekki í vinnunni að greina dagsbirtu eða annað líkt tileinkar hann tímanum sínum ljósmyndun eða einhverskonar útivist en það eru hans helstu áhugamál.
Annað....
Sérsvið:
Teymið
ABOUT
TEAM
PROJECTS
NEWS
CONTACT
BROCHURE

Sólveig Lísa Tryggvadóttir
Arkitekt FAÍ
Sólveig er arkitekt með fjölbreytta reynslu. Hún útskrifaðist árið 2009 frá Parsons School of Design í NY með meistarapróf í arkitektúr og kláraði löggildingu sama árið. Hún hefur breiðan bakgrunn í hönnun en frá útskrift hefur hún unnið sjálfstætt sem arkitekt ásamt því að sinna starfi grafíkers, hreyfimyndahönnuðar, unnið við búðauppstillingar og vörurhönnun.
Áður en hún kom til Lisku vann hún fyrir Símann og hafði þar yfirumsjón yfir ásýnd og breytingum á fasteignum og verslunum Símans.
Utan vinnu eyðir Sólveig tímanum (ef hún er ekki að eltast við dætur sínar þrjár) við bókalestur, ýmiskonar útiveru eða í blaki. Ferðalög eiga líka stóran sess í hennar lífi en hún hefur jafnframt búið í Danmörku, Þýskalandi, Frakklandi, Japan og Bandaríkjunum.



+354 416 0604



Sérsvið:
- Lýsingarhönnun
- Hugmyndavinna
- Uppsetning gagna
- 3D renderingar
- Útboðsgögn
- Verkefnastjórnun
Helstu forrit:
- AutoCad
- Revit
- Sketchup
- Vray
- 3D max
- Photoshop
- Illustrator
- InDesign
- Enscape