Grapevine Design Awards 2018 – Project of the year

Eftir mars 10, 2018Uncategorized @is

Lava center hlaut nýverið hönnunarverðlaunin verkefni ársins frá Grapevine. Verkefnið var samstarfsverkefni milli nokkurra aðilla:

Arkitektúr: Basalt Architects

Sýningarhönnun: Basalt Architects og Gagarín

Gagnvirk miðlun: Gagarín

Leikmyndahönnun: Basalt Architects

Handrit: Ari Trausti Guðmundsson

Sérsmíði á sýningaratriðum: Irma Studio

Lýsingarhönnun: Liska 

Við hjá Lisku erum stolt af því að fá að vinna með svona góðu teymi og mælum með heimsókn á þessa mögnuðu sýningu .

Hér má lesa meira um verðlaunin

Myndir 1 og 2: Gagarín

Mynd 3: Basalt Architects