Liska ehf.
Bláa lónið í nýjum Iguzzini bæklingi
Nýlega kom út veglegur bæklingur frá ítalska lampaframleiðandanum Iguzzini. Í bæklingnum má sjá myndir af nýja fimm stjörnu hóteli Bláa Lónsins, sem opnaði síðasta vor, þar sem lýsingu þess er gert hátt undir höfði. Það voru starfsmenn Lisku sem hönnuðu lýsingu hótelsins en hér má finna bæklinginn í heild sinni.