Nýlega kom út veglegur bæklingur frá ítalska lampaframleiðandanum Iguzzini. Í bæklingnum má sjá myndir af nýja fimm stjörnu hóteli Bláa Lónsins, sem opnaði síðasta vor, þar sem lýsingu þess er gert hátt undir höfði. Það voru starfsmenn Lisku sem hönnuðu lýsingu hótelsins en hér má finna bæklinginn í heild sinni.
top of page
Örn er byggingaverkfræðingur með sérhæfingu í sjálfbærni bygginga og þá sérstaklega gagnvart dagsbirtuhönnun. Örn hefur einnig tileinkað sér umsjón og ráðgjöf varðandi upplýsingalíkön mannvirkja (BIM).
Örn stundaði nám við Háskóla Íslands og Konunglega Tækniháskólann í Stokkhólmi (KTH) þaðan sem hann útskrifaðist með mastersgráðu í byggingarverkfræði (e. M.Sc. Architectural Engineering).
Þegar Örn er ekki í vinnunni að greina dagsbirtu eða annað líkt tileinkar hann tímanum sínum ljósmyndun eða einhverskonar útivist en það eru hans helstu áhugamál.
Annað....
Sérsvið:
Teymið
ABOUT
TEAM
PROJECTS
NEWS
CONTACT
BROCHURE
bottom of page
Kommentare