top of page
Search
  • Writer's pictureLiska ehf.

Breytingar á reitnum milli Norðurstígs og Nýlendugötu

Til stendur að endurnýja svæðið á milli Norðurstíg og Nýlendugötu í sumar og mun þar koma nýtt torg sem nýtist hvoru tveggja íbúum og gangandi vegfarendum. Mikið hefur verið lagt upp úr landslagsarkitektúrnum en það er Landslag sem sér um hönnunina og við hjá Lisku sjáum um lýsingar- og raflagnahönnunina.

Settir verða upp gamaldags lampar fyrir götulýsingu en einnig verður lýst upp vegglistaverk sem skreytir einn húsgaflinn á svæðinu og kastað verður ljóslistaverki á annan vegg eins og sjá má á myndunum hér að neðan.


Hér má sjá ítarlegri umfjöllun um reitin en þarna má finna mikla sögu sem vert er að upphefja

Einnig má þarna finna fleiri myndir sem unnar eru af Onno.


Mynd: Liska
Mynd: Liska
Mynd: ONNO

49 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page