top of page
Search
  • Writer's pictureLiska ehf.

Ekki bara orkusparnaður

þann 13.nóvember s.l. birtist grein í morgunblaðinu eftir Guðjón, lýsingarhönnuð og einn af eigendum Lisku, um LED-væðingu götulýsingar í sveitarfélögum landsins.


Hingað til hefur stór hluti af umræðunni varðandi LED-væðinguna beinst að orkusparnaði og þó að það sé vissulega einn af kostum LED væðingarinnar þá er þar margt annað sem er mikilvægt þegar kemur að hönnun götulýsingar.


"Að spara orku er sjálfgefið. Að bæta stýringar er sjálfgefið vegna þess hversu auðvelt er að kveikja, slökkva og dimma LED-ljósgjafa. Að auka ljósgæði ætti líka að vera sjálfgefið en þar er víða pottur brotinn. Framleiðendur leggja ofuráherslu á orkunýtni og eftir því sem ljósið er kaldara, þ.e. meira blátt, þá er betri orkunýtni. Við endurnýjun eigum við að huga að ljósdreifingunni, jafnleika, litarhitastigi, litarendurgjöf, hlutfalli rauða litarins í litarendurgjöfinni til að umhverfið verði ekki grænleitt, ljósstyrknum og ljósmengun.¨


Hér að neðan má lesa greinina í heild sinni en einnig má finna hana inni á vef mbl.


37 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentários


Os comentários foram desativados.
bottom of page