top of page
Search

Liska fagnar nýjum liðsmanni!

Writer's picture: Liska ehf.Liska ehf.

Kristján Kristjánsson, lýsingarhönnuður MSLL, hefur ákveðið að ganga til liðs við okkur frá og með 1. júlí nk.  Kristján, eða Krissi eins og hann er oftast nefndur, á að baki langan og farsælan feril sem lýsingarhönnuður hjá Lumex, KSLD í Edinborg og Eflu.  Mörg spennandi verkefni bíða okkar og mun Krissi styrkja okkur á öllum sviðum á þeirri braut sem við erum að feta í ljósvistar- og lýsingarhönnun. Krissi er í fæðingarorlofi núna og nýtur þess að hlaða batteríin áður en hann tekst á við nýjar og gamlar áskoranir í nýju umhverfi.  Það er bjart framundan hjá Liskuteyminu!




35 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page