top of page
Search

Klambratún komið í jólabúninginn

Writer's picture: Liska ehf.Liska ehf.

Klambratún er svo sannarlega komið í jólabúninginn en nýlega var lýsingin á horni Flókagötu og Rauðarárstígs hönnuð upp á nýtt af Lisku. Nú má sjá marglitaða lýsingu þegar gengið er inn í garðinn en litirnir eru breytilegir eftir tímabilum.



Við hjá Lisku mælum svo sannarlega með göngutúr að Klambratúni í aðventunni.


Myndir eftir Guðjón L. Sigurðsson

12 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


Los comentarios se han desactivado.
bottom of page