top of page
Search
  • Writer's pictureLiska ehf.

Ljósmengun eykst í heiminum

Á dögunum birtist frétt á BBC þar sem talað var um að á árunum milli 2012 og 2016 jókst ljósmengun í heiminum um 2% ár hvert. Afleiðingar ljósmengunar hafa neikvæð áhrif á plöntur, dýraríki og heilsu manna.


Ljósmengun er óæskileg áhrif af lýsingu sem veldur til að mynda ljóshjúp yfir borgum og bæjum, glýju og fleira. Í raun má segja að ljósið sjálft sé ekki mengunarvaldandi heldur er það illa hönnuð lýsing sem er mengunarvaldurinn.  (Smarter Scotland, 2007)


Hér má sjá fréttina í heild sinni.

2012

2016

Myndir fengnar frá: http://bbc.com/news/science-environment-4205955114 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page