top of page
Search
  • Writer's pictureLiska ehf.

Norðurbakkinn í Hafnarfirði

Til stendur að fara í framkvæmdir á Norðurbakkanum í Hafnarfirði með það að markmiði að tengja miðbæinn, skapa áningarstaði og gera svæðið aðgengilegt og aðlaðandi fyrir gesti og íbúa.


"Hönnun svæðisins miðast að því að halda hráu yfirbragði hafnarsvæða en bjóða jafnframt upp á fjölbreyttari möguleika til útivistar en nú er og búa til staði og tilefni til að staldra við"


Lágreistir pollar munu lýsa hafnarbakkann í samræmi við núverandi pollalýsingu meðfram Strandgötunni auk þess sem timburstaurar sem minna á skipamöstur verða staðsettir við áningarstaði og munu án efa setja skemmtilegan svip á svæðið.


Hér má lesa frétt um verkefnið á vef fréttablaðsins.



48 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page