Reykjastræti tekur á sig mynd
- Liska ehf.
- Jun 4, 2019
- 1 min read
Flestir hafa eflaust tekið eftir Reykjastrætinu sem hefur verið að taka á sig mynd síðustu mánuðina. Liska var svo heppin að fá að taka þátt í þessu skemmtilega og óhefðbundna verkefni sem setur svo sannarlega svip sinn á miðborg Reykjavíkur.
Myndir: Örn Erlendsson
Comments