Nýlega voru settir upp 109 nýjir lampar í Vesturbænum. Lamparnir eru af gerðinni Ghisamestieri og eru allir með LED ljósgjafa og gamaldags útliti til að halda í gamla miðbæjar sjarmann. Lamparnir koma í staðin fyrir svokallaða ömmulampa en þeir lampar eru með kvikasilfur ljósgjafa sem Evrópusambandið bannaði nýlega. Útskiptingin er hluti af endurnýjun og LED væðingu Reykjavíkurborgar.
Myndir: Jóhann Ólafsson & Co
Comments