top of page
Search
  • Writer's pictureLiska ehf.

Vesturbær - Ný LED lýsing

Nýlega voru settir upp 109 nýjir lampar í Vesturbænum. Lamparnir eru af gerðinni Ghisamestieri og eru allir með LED ljósgjafa og gamaldags útliti til að halda í gamla miðbæjar sjarmann. Lamparnir koma í staðin fyrir svokallaða ömmulampa en þeir lampar eru með kvikasilfur ljósgjafa sem Evrópusambandið bannaði nýlega. Útskiptingin er hluti af endurnýjun og LED væðingu Reykjavíkurborgar.



Myndir: Jóhann Ólafsson & Co

15 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page