Hvað er ljósvist?

LJÓSVIST

Hugtakið ljósvist er samansafn ýmissa þátta sem snúa að lýsingu s.s. dagsljós, raflýsing, litarhitastig, litarendurgjöf, flökt, styrkur, jafnleiki, geislun, ljómi, glýja, ljósmengun, orka og fleira. Allir þessir þættir til samans ná yfir hugtakið “ljósvist” og lýsa sjónskilyrðum og þeirri upplifun sem rýmið veitir.

Ljósmynd: Rafn Sigurðsson.

© 2021 Liska ehf.

LISKA ehf.

Ármúli 24, 108 Reykjavík

kt: 560197-2339

+354 416 0600

liska (at) liska.is

  • White Facebook Icon
  • White Instagram Icon
  • White LinkedIn Icon