Hvað er ljósvist?
LJÓSVIST
Hugtakið ljósvist er samansafn ýmissa þátta sem snúa að lýsingu s.s. dagsljós, raflýsing, litarhitastig, litarendurgjöf, flökt, styrkur, jafnleiki, geislun, ljómi, glýja, ljósmengun, orka og fleira. Allir þessir þættir til samans ná yfir hugtakið “ljósvist” og lýsa sjónskilyrðum og þeirri upplifun sem rýmið veitir.

Ljósmynd: Rafn Sigurðsson.