


Örn er byggingaverkfræðingur með sérhæfingu í sjálfbærni bygginga og þá sérstaklega gagnvart dagsbirtuhönnun. Örn hefur einnig tileinkað sér umsjón og ráðgjöf varðandi upplýsingalíkön mannvirkja (BIM).
Örn stundaði nám við Háskóla Íslands og Konunglega Tækniháskólann í Stokkhólmi (KTH) þaðan sem hann útskrifaðist með mastersgráðu í byggingarverkfræði (e. M.Sc. Architectural Engineering).
Þegar Örn er ekki í vinnunni að greina dagsbirtu eða annað líkt tileinkar hann tímanum sínum ljósmyndun eða einhverskonar útivist en það eru hans helstu áhugamál.
Annað....
Sérsvið:
Teymið
ABOUT
TEAM
PROJECTS
NEWS
CONTACT
Snæfellsstofa Visitor Center

Visitor Centre in Skriðuklaustur, Vatnajökull National Park, Iceland.
The Lighting Design is integrated in the architecture which communicate the dignity of the surrounding nature in its form inspired by the creative force of the glacier. The Lighting Design works with those elements in the architecture as reflecting on the local materials used in the design.
Design: Verkís
Scope: Interior and exterior lighting design
Project type: Visitor Center
Location: Skriðuklaustur, Iceland
Year: 2007-2009
Size: 800 sq. m
Client: Verkís
Status: Completed
Awards: The Icelandic Concrete Award 2016
Architects / Collaborators: Arkís architects
Photography: Photo courtesy of Verkís