Örn er byggingaverkfræðingur með sérhæfingu í sjálfbærni bygginga og þá sérstaklega gagnvart dagsbirtuhönnun. Örn hefur einnig tileinkað sér umsjón og ráðgjöf varðandi upplýsingalíkön mannvirkja (BIM).
Örn stundaði nám við Háskóla Íslands og Konunglega Tækniháskólann í Stokkhólmi (KTH) þaðan sem hann útskrifaðist með mastersgráðu í byggingarverkfræði (e. M.Sc. Architectural Engineering).
Þegar Örn er ekki í vinnunni að greina dagsbirtu eða annað líkt tileinkar hann tímanum sínum ljósmyndun eða einhverskonar útivist en það eru hans helstu áhugamál.
Annað....
Sérsvið:
Teymið
ABOUT
TEAM
PROJECTS
NEWS
CONTACT
BROCHURE
Design: Liska ehf.
Project type: Playground / Light experience
Location: Flataskóli, Garðabær, Iceland
Year: 2020
Client: Garðabær
Status: First phase completed
Collaborators:
-
Architect: Elízabet Guðný Tómasdóttir / Landslag ehf.
-
Lighting fixtures: Meyer-lighting / Johan Rönning
-
Light column manufacturer: FerroZink
-
Contractors: Rafmagnsverkstæði Sigurjóns G. Sigurðssonar and Dráttarbílar ehf.
Photography: Courtesy of Örn Erlendsson / www.oe-photo.com
Þetta verkefni er hluti að endurnýjun leiksvæða við Flataskóla í Garðabæ. Ljósvist á svæðinu er ætlað að hvetja til leiks og búa til aðlaðandi leiksvæði í skammdeginu.
Almenn lýsing lýsir upp rólur, bekki og trampólín en myndvörpun og litalýsing lýsir á stétt og kastala. Á kastala er litakösturum beitt til að búa til marglitaða skugga. Þar sem litirnir koma saman myndast hvítt ljós en eftir því sem lengra er farið frá miðju ljóssins verða skuggarnir ýktari eins og sjá má á myndunum hér fyrir ofan.
Á svæði framan við bekki og trampólín er notast við tvo myndvörpunarkastara, svo kallaða gobo-kastara. Annar kastarinn varpar myndum af stjörnum sem leiða fólk frá tröppum niður á lóðina. Hinn kastarinn varpar mynd af parísarhoppi á stéttina og er þetta í fyrsta skipti svo vitað sé að notaður er slíkur kastari á Íslandi í þessum tilgangi.
---
Lighting design at the newly renovated Flataskóli campus in Gardabaer, Iceland, creates a playful lighting experience. General warm lighting is used around benches, swings and trampolines but RGB-luminaires and gobos are used at key locations to create an interactive lighting experience.