


Örn er byggingaverkfræðingur með sérhæfingu í sjálfbærni bygginga og þá sérstaklega gagnvart dagsbirtuhönnun. Örn hefur einnig tileinkað sér umsjón og ráðgjöf varðandi upplýsingalíkön mannvirkja (BIM).
Örn stundaði nám við Háskóla Íslands og Konunglega Tækniháskólann í Stokkhólmi (KTH) þaðan sem hann útskrifaðist með mastersgráðu í byggingarverkfræði (e. M.Sc. Architectural Engineering).
Þegar Örn er ekki í vinnunni að greina dagsbirtu eða annað líkt tileinkar hann tímanum sínum ljósmyndun eða einhverskonar útivist en það eru hans helstu áhugamál.
Annað....
Sérsvið:
Teymið
ABOUT
TEAM
PROJECTS
NEWS
CONTACT
BROCHURE
Guðlaug, náttúrulaug
Lighting design: Liska ehf.
Project type: Well being / Nature pool
Location: Langisandur, Akranes, Iceland
Year: 2018
Client: Basalt
Status: Completed
Collaborators:
-
Architects: Basalt arkitektar
-
Engineering: Mannvit
-
Contractor: Ístak
Photography: Courtesy of Basalt arkitektar