


Örn er byggingaverkfræðingur með sérhæfingu í sjálfbærni bygginga og þá sérstaklega gagnvart dagsbirtuhönnun. Örn hefur einnig tileinkað sér umsjón og ráðgjöf varðandi upplýsingalíkön mannvirkja (BIM).
Örn stundaði nám við Háskóla Íslands og Konunglega Tækniháskólann í Stokkhólmi (KTH) þaðan sem hann útskrifaðist með mastersgráðu í byggingarverkfræði (e. M.Sc. Architectural Engineering).
Þegar Örn er ekki í vinnunni að greina dagsbirtu eða annað líkt tileinkar hann tímanum sínum ljósmyndun eða einhverskonar útivist en það eru hans helstu áhugamál.
Annað....
Sérsvið:
Teymið
ABOUT
TEAM
PROJECTS
NEWS
CONTACT
Háspennumastur Straumsvík

Tilgangur þessa verkefnis var að skapa kennileiti fyrir Landsnet og vekja athygli vegfarenda.
Blái liturinn utan á mastrinu táknar ís og rauði liturinn sem er inni í mastrinu táknar eld um leið og þetta eru fánalitirnir okkar.
Design: Rafteikning / Guðjón L. Sigurðsson
Project type: Kennileiti
Location: Straumsvík
Year: 2003
Client: Landsnet
Status: Completed
Photography: Ljósmynd eftir Óli G. Þorsteinsson