top of page

Naustatorg

Design: Liska

Scope: Electrical & lighting design

Project type: Public space / Sculpture

Location: Geirsgata, Reykjavík, Iceland

Year: 2019

Size: N/A

Client: City of Reykjavík

Status: Completed

Awards:

Collaborators:

  • Landslagshönnun: Landslag

  • Framkvæmdaraðili: Mannverk

Photography: Courtesy of Örn Erlendsson / www.oe-photo.com

Á Naustatorgi við Geirsgötu í Reykjavík stendur áhugaverður skúlptúr sem búinn er til úr skrúfuhring úr skipi. Skúlptúrinn er vísun í höfnina og slippinn sem staðsett eru skammt frá og er skúlptúrnum ætlað að draga fólk að svæðinu. Landslagsarkitektar torgsins eru Landslag en skúlptúrinn er á vegum Reykjavíkurborgar.

Liska sá um lýsingu á torginu þar sem markmiðið var að skapa góða ljósvist ásamt því að leggja áherslu á skúlptúrinn. Svæðislýsing torgsins samsvarar lýsingu Geirsgötunnar en pollum var einnig komið fyrir meðfram gönguleið svæðisins til þess að skapa látlausa lýsingu.

Skúlptúrinn sjálfur er ætlaður sem ákveðinn "instagram áningarstaður" og var lýsingu þess vegna beint með þröngum geisla í gegnum gatið til að lýsa vel upp fólkið sem stillir sér þar upp fyrir myndavélina.

bottom of page