top of page
Search
  • Writer's pictureLiska ehf.

Akraneshöll

Á dögunum var sett upp ný lýsing sem Liska hannaði í Akraneshöll. Höllin er ein af tveimur íþróttahúsum á Akranesi en þar má meðal annars finna sundlaug, aðalleikvang bæjarins og íþróttahús. Sett var upp LED lampa frá Phillips með DALI stýringu. Á myndinni hér að neðan má sjá bæði gömlu og nýju lýsinguna borna saman en gamla lýsingin er hægra megin og sú nýja er vinstra megin.


Hér má einnig sjá video af helstu senunum sem voru forritaðar.


Mynd eftir Birgi Hauksson.

20 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page