Síðastliðið sumar opnaði glæsileg eldfjallamiðstöð á Hvolsvelli (sjá nánari umfjöllin hér). Að verkefninu stóðu nokkrar stofur en Liska hannaði lýsingu sýningarinnar í samstarfi við Basalt arkitekta og margmiðlunarfyrirtækið Gagarín. Við mælum með að allir heimsæki þessa merkilegu sýningu.
![](https://static.wixstatic.com/media/d7ad4c_c7f62ccd3d2446828b13a82d722b0b53~mv2.jpg/v1/fill/w_980,h_1469,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/d7ad4c_c7f62ccd3d2446828b13a82d722b0b53~mv2.jpg)
Comments