Hér má sjá fallega mynd af Hörpunni og Hörputorgi, en lýsingarhönnun torgsins var hönnuð af Verkís og núverandi starfsmönnum Lisku. Þessi mynd birtist í nýjum kynningarbækling frá Zumtobel, hægt er að skoða bæklinginn hér: http://www.zumtobel.com/PDB/teaser/en/THE_LIGHT.pdf

Comments