top of page

Sole Luna

Design: Liska - Guðjón L. Sigurðsson

Project type: Lighting solution /  Lampar og ljósbúnaður

Location: The Retreat at the Blue Lagoon

Year: 2018

Client: Blue Lagoon / Bláa Lónið

Status: Completed / Lokið

Collaborators:

  • Basalt Arkitektr

  • Design Group Italia

  • iGuzzini

  • Bláa lónið

Awards:

  • Winner of the iF Design Awards 2020 - Lighting solution

  • 2nd place in Darc Awards 2019 - In kit interrior

Photography: Courtesy of Gunnar Sverrisson

if_designaward2020_red_l_rgb.jpg

The suites at the Blue Lagoon afford a remarkable view of the primeval landscape and the lagoon. The concept for the Sole-Luna, was to extend the enchantment of natural lighting into the guest rooms.

Inspiration manifested from nature; it was envisioned to create a natural lighting effect on the ceiling similar to that of the Sun and the Moon. To achieve a blurry penumbra around the glow, and to make the fixture completely disappear into the ceiling, it is mounted behind Clipso acoustic ceiling. The light from the fixture filters through the ceiling membrane softening the emitted light, with no incident glare. Since the fixture is completely integrated, there are no visible mounting components on the ceiling.

This 1200m diameter fixture comprises of LEDs at different colour temperatures – Amber, 2100k, 4000k and 6000k. The light level achievable from the fixture ranges from 1lux to about 1500lux. With 204 electrical circuits, and seven LED strips per circuit, the fixture is DMX controlled to achieve the levels and quality of light desired.

This biodynamic light fixture is controlled with a small panel inserted into the bedhead to activate different lighting scenes, namely: Relaxing, Energising, Day, and Night. The colour temperature and light levels vary for all different scenes, and are adjustable as desired by the guests. The dark spots similar to that perceived on the Moon’s surface are reproduced by operating a mix of 4000k and 6000k LEDs with a number of circuits turned off.

An extremely subtle wake-up call can be programmed into this lighting system, this has to be booked at the reception desk. At the wake-up time indicated by guests, a five-minute-long dynamic light cycle is activated which shifts the light intensity from 0% to 90%, from amber to 5600K, to ensure that guests are woken up gently and gradually, not by sound but only light.

Íslenska:

Sole Luna er lampi sem var sérstaklega hannaður fyrir The Retreat at the Blue Lagoon í samstarfi við iGuzzini sem framleiddu lampann. Hugmyndarfræði Sole-Luna er að framlengja töfra náttúrulegrar birtu á Íslandi inn í hótelherbergin og skapa svipuð áhrif eins og fást frá sólinni og tunglinu. Lampinn er festur á bak við dúkaloft þannig að ljósið síast í gegnum himnu dúksins. Þar sem ljósbúnaðurinn er staðsettur á bak við dúkinn sést sjálfur búnaðurinn ekkert.


Gestir hótelsins geta stýrt lýsingunni frá Sole-Luna með stýringu sem innbyggð er í rúmgaflinn og gerir þeim kleift að virkja mismunandi ljósasenur svo sem fyrir slökun, orku, dag og nótt. Þá er möguleiki á að framkalla lýsingu sem samsvarar tunglinu með svipuðum dökkum blettum og sjást á því með því að notast við blöndu af 4000K og 6000K ásamt því að slökkt er á nokkrum díóðum.


Einnig er möguleiki á því að bóka vakningu sem vekur gesti með ljósi sem stigmagnast hægt og rólega í fimm mínútur. Styrkur birtunnar fer úr 0% í 90% og frá hlýrri birtu yfir í kaldari birtu en þannig fá gestir tækifæri til að vakna hægt og rólega án þess að notast við hljóð.


Lampinn er 1,2m í þvermál og er samansettur af ljósdíóðum (LED) sem gefa frá sér mismunandi litarhitastig; 2100K, 4000K og 6000K. Styrkur birtunnar getur verið allt frá 1 lux og upp í u.þ.b. 1500 lux. Búnaðurinn er stýrður með DMX stýringu til þess að ná fram þeim ljósgæðum sem óskað var
eftir.

bottom of page