top of page

Infinity room - Nocco Iceland

Design: Kristján Kristjánsson / Liska

Project type: Skammtíma ljósainnsetning og "low-budget" verslunarlýsing

Location: Reykjastræti, Reykjavík

Year: 2019

Client: Core Heildsala ehf

Status: Lokið

Collaborators:

  • Grafísk hönnun: Anton Illugason

  • Verkefnastjórnun: Arnar Freyr / Core

Photography: Courtesy of Örn Erlendsson / www.oe-photo.com

Hönnun sjálfspeglandi rýmis (e. infinity room) fyrir skammtímaverslun (e. pop-up) Nocco Iceland til kynningar á Nocco Jóladrykknum Sveinki.

Lýsing og hreyfanleiki ljóssins var veigamikill partur af upplifun áhorfandans í rýminu. Þessi innsetning opnaði 12. desember 2019 en það er eitthvað sérstakt við að stíga úr jólastressinu og upplifa sjálfan sig í óendanlegu umhverfi sem speglarýmið bíður upp á. Þetta er ferðalag án hreyfingar, upplifun og ákveðið fall í gleymskunnar stund.

Einfaldar DMX stýringar voru notaðar en allur búnaður rýmisins var forritanlegur. Ljósasenur voru hannaðr út frá litapalletu Nocco Jóladrykksins.

 

Lesa má nánar um verkefnið í frétt sem birtist um verkefnið hér

bottom of page