top of page

Arnarnesvegur

  • Writer: Liska ehf.
    Liska ehf.
  • Jan 5, 2017
  • 1 min read

Í nóvember síðastliðin var umferð hleypt inn á nýjan kafla Arnarnesvegar. Starfsmenn Lisku unnu að lýsingu vegarins en lamparnir sem settir voru upp eru allir frá Shrader og eru með LED ljósgjafa.


Hér að neðan má sjá mynd sem tekin var af veginum að næturlagi úr dróna.


ree

Mynd eftir Ágúst Sigurjónsson

 
 
 

Comments


Commenting on this post isn't available anymore. Contact the site owner for more info.
bottom of page