Bláa lónið eða The retreat at Blue Lagoon hefur verið tilnefnt til lýsingarverðlauna tímaritsins Lighting Magazine en á hverju ári heldur tímaritið veglega verðlaunaafhendingu þar sem veitt er verðlaun fyrir lýsingarhönnunarverkefni í alls 17 flokkum.
Flokkurinn sem Bláa Lónið er tilnefnt til heitir Hotel project of the year en hér má sjá allar tilnefningarnar.
Verkefnið var unnið af starfsmönnum Lisku í samstarfi við Basalt arkitekta og Design Group Italia.
Myndir frá Iguzzini
Comments