top of page
Search
  • Writer's pictureLiska ehf.

LAVA Center tilnefnt til lýsingarverðlauna Lighting Magazine 2019!

Lava Center hefur verið tilnefnt til lýsingarverðlauna tímaritsins Lighting Magazine en á hverju ári heldur tímaritið veglega verðlaunaafhendingu þar sem veitt eru verðlaun fyrir lýsingarhönnunarverkefni í alls 17 flokkum.

Flokkurinn sem Lava Center er tilnefnt til heitir Leisure Project of the Year en hér má sjá allar tilnefningarnar.

Verkefnið er samstarfsverkefni Lisku, Basalt arkitekta og Gagarín8 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page