top of page
Search
  • Writer's pictureLiska ehf.

Liska hannaði lýsingu í nýja verslun BIO Effect á Hafnartorgi

Ný verslun BIO Effect opnaði fyrir nokkrum vikum. Liska sá um lýsingar- og raflagnahönnun í verkinu en hönnun var unnin í samstarfi við Basalt Ariktekta og verkefnastjóra BIO Effect.


Eins og myndirnar hér fyrir neðan sína er útkoman frumleg og skemmtileg. Myndir tók Örn Erlendsson.


Lesa má nánar um verkefnið á verkefnasíðu Lisku hér.

Fjallað var um opnunarteyti verslunarinnar á vef mbl en lesa má þá umfjöllun hér og hér.

123 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page