top of page
Search
  • Writer's pictureLiska ehf.

Verslun ársins

Á dögunum hlaut verslun Bláa lónsins við Laugaveg 15 Njarðarskjöldinn 2018 sem verslun ársins en meðal annars er sagt í umsögn dómnefndar að „verslunin er stílhrein en á sama tíma hlýleg, björt og einstaklega fallega uppsett.“

Við hjá Lisku erum stolt af því að hafa séð um lýsingarhönnunina fyrir verslunina í samstarfi við Design Group Italia sem sá um hönnun innréttinga og Eflu sem sá um raflagnahönnunina.

Við óskum ennfremur Bláa lóninu innilega til hamingju með þessi verðlaun og hvetjum að sjálfsögðu alla til að kíkja í heimsókn í verslunina.


15 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page