top of page
Search
  • Writer's pictureLiska ehf.

Lava

Næsta sumar mun ný bygging eldfjallamiðstöðvarinnar LAVA opna fyrir gestum og gangandi. Byggingin verður staðsett á Hvolsvelli með sýningarrými sem mun gefa fólki innsýn inní hina mögnuðu krafta sem Ísland býr yfir. Safnið mun bjóða gestum uppá á að upplifa jarðskjálfta og eldgos á sama tíma og byggingin veitir þeim útsýni yfir eldfjöllin Eyjafjallajökull, Heklu og Kötlu. 


Starfsmenn Lisku vinna nú hörðum höndum að því að hanna lýsingu safnsins en byggingin er hönnuð af Basalt arkitektum. 


Hér má sjá grein sem birtist nýlega á vef  Lonely Planet þar sem LAVA er nefnt sem ein af bestu opnunum á árinu 2017.



10 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


Los comentarios se han desactivado.
bottom of page