top of page
Search
Writer's pictureLiska ehf.

Darc Awards tilnefningar!

Nú er búið að birta tilnefningar til Darc Awards og erum við hjá Lisku hæstánægð þar sem The Retreat at the Blue Lagoon er tilnefnt í tveimur flokkum, annars vegar í Places: High budget, sjá meira hér og hinsvegar í flokknum Kit:interior fyrir lampann Sole Luna sem var sérhannaður fyrir hótelið, sjá meira hér.


Einnig óskum við Kristjáni, lýsingarhönnuði hjá Lisku innilega til hamingju með sína tilnefningu í flokknum Art: low budget fyrir verkefnið Organs, sjá meira hér.


Verðlaunin þykja ein virtustu verðlaun sem veitt eru fyrir lýsingarhönnun í heiminum en á næstu dögum gefst fagfólki tækifæri til að kjósa sitt uppáhalds verkefni en slóðina á kosningu verðlaunanna má finna hér.



Mynd: Ragnar Th. Sigurðsson

Myndband: Iguzzini


Mynd: @kingoden



62 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page