top of page
Search
  • Writer's pictureLiska ehf.

Darc Awards tilnefningar!

Nú er búið að birta tilnefningar til Darc Awards og erum við hjá Lisku hæstánægð þar sem The Retreat at the Blue Lagoon er tilnefnt í tveimur flokkum, annars vegar í Places: High budget, sjá meira hér og hinsvegar í flokknum Kit:interior fyrir lampann Sole Luna sem var sérhannaður fyrir hótelið, sjá meira hér.


Einnig óskum við Kristjáni, lýsingarhönnuði hjá Lisku innilega til hamingju með sína tilnefningu í flokknum Art: low budget fyrir verkefnið Organs, sjá meira hér.


Verðlaunin þykja ein virtustu verðlaun sem veitt eru fyrir lýsingarhönnun í heiminum en á næstu dögum gefst fagfólki tækifæri til að kjósa sitt uppáhalds verkefni en slóðina á kosningu verðlaunanna má finna hér.Mynd: Ragnar Th. Sigurðsson

Myndband: Iguzzini


Mynd: @kingoden62 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page