top of page
Search
  • Writer's pictureLISKA ehf.

Darc Awards tilnefningar


Séð innan úr Hallgrímskirkju. Ljósmynd: Örn Erlendsson

Nú er búið að birta tilnefningar til Darc Awards og erum við hjá Lisku hæstánægð þar sem Hallgrímskirkja er tilnefnd í tveimur flokkum, annars vegar í "Places: High budget", sjá meira hér og hinsvegar í flokknum "Structures: High budget", sjá meira hér.

Verðlaunin þykja ein virtustu verðlaun sem veitt eru fyrir lýsingarhönnun í heiminum en á næstu dögum gefst fagfólki tækifæri til að kjósa sitt uppáhalds verkefni í hverjum flokki. Slóðina á kosningu verðlaunanna má finna hér.

Ljósmyndir: Örn Erlendsson

153 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page