top of page
Search
Writer's pictureLiska ehf.

BIO Effect tilnefnt til [d]arc verðlauna

Updated: Mar 29, 2021

Verslunin BIO Effect á Hafnartorgi er tilnefnd til [d]arc verðlauna í flokknum Places: Low Budget. Liska sá um lýsingarhönnunina í verkinu en hönnunin var unnin í nánu samstarfi við Basalt arkitekta og verkefnastjóra BIO Effect. Hér má sjá nánari umfjöllun um verkið.

Ljósmynd: Örn Erlendsson


Við erum virkilega stolt af þessari tilnefningu en það eru lýsingarhönnunartímaritin arc og darc sem standa að verðlaununum. Ef þú ert arktitekt, innanhúshönnuður, ljósa- eða lýsingarhönnuður þá hvetjum við þig eindregið til að kjósa!


Verðlaunaafhendingin sjálf verður haldin á netinu í ár en hún fer fram fimmtudaginn 29. apríl.

16 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


Los comentarios se han desactivado.
bottom of page