top of page
Search
  • Writer's pictureLiska ehf.

Liska vinnur til verðlauna á MondoDR Awards

Updated: Jun 16

Enn bætast verðlaun í safnið! Í þetta skiptið eru það alþjóðlegu lýsingarverðlaunin Mondo-DR, en við fjölluðum um tilnefninguna fyrir stuttu.


Lesa má þá umfjöllun hér: https://www.liska.is/post/hallgrimskirkja-mondodr


Verðlaunin voru veitt fyrir útilýsingu Hallgrímskirkju í flokkinum "House of Worship".

Ljósmynd: Örn Erlendsson

Samstarfsaðilar verkefnisins:


- Hallgrímskirkja

- Liska ehf.

- Fagraf ehf.

- Lúxor ehf.

- Griven Lighting

- Pharos Architectural Lighting Controls


Tengiliður verkefnis: Örn Erlendsson


50 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page