top of page
Search
  • Writer's pictureLiska ehf.

Klambratún

Nýlega samþykkti borgarráð tillögu umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar um að bæta lýsingu á Klambratúni.


Garðurinn hefur lengi þótt skuggsæll og víða má finna reiti sem geta skapað hættu.

Liska hefur síðastliðna mánuði unnið hörðum höndum að því að bæta lýsinguna á svæðinu en öllum lömpum á núverandi staurum verður skipt ásamt því að 24 nýjum staurum verður bætt við.


Nýju lamparnir verða allir með LED ljósgjafa sem einnig verða snjallvænir. Garðurinn verður heitur reitur í borginni þar sem þráðlaust net verður sett upp.

Einnig verður sett upp jóla- og skammdegislýsing á horni Miklubrautar og Lönguhlíðar líkt og gert var á horni Rauðarárstígs og Flókagötu í Desember síðastliðinn.


Hér má sjá frekari umfjöllun um verkefnið


Mynd eftir Reyni Örn Jóhannesson

12 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page