top of page
Search
  • Writer's pictureLiska ehf.

Liska í Hús og híbýli



Nýjasta Hús og híbýli er komið út en að þessu sinni eru ljós og lýsing í fyrirrúmi. Þar má finna umfjöllun og viðtöl við ýmsa fagaðila á þessu sviði og teymið hjá Lisku lét sig ekki vanta. Blaðið er stútfullt af allskonar heilræðum um það helsta sem þarf að hafa í huga þegar lýsing er valin og mikilvægi góðrar lýsingar yfirhöfuð. Við mælum sérstaklega með því að þeir sem eru að velja lýsingu inn á sitt heimili eða í fyrirtæki fari yfir heilræðin sem tekin eru saman í lok viðtalsins við Lisku.

138 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page