top of page
Search
Writer's pictureLiska ehf.

Yfirborðsfrágangi á Norðurbakka lokið

Updated: Jun 2, 2022

Það var mikið gleðiefni þegar Norðurbakkinn í Hafnarfirði var formlega vígður við litla athöfn um daginn. Þessi framkvæmd er bænum til sóma og setur fallegan svip á hafnarkantinn.


Liska sá um ljósvistar- og raflagnahönnun, sem og innkaup og hönnun mastra á svæðinu. Við hlökkum til að deila með ykkur myndum af svæðinu þegar tekur að rökkva aftur.


Þangað til má lesa um verkefnið á vef Hafnarfjarðarbæjar hér eða í frétt sem birtist í Fjarðarpóstinum í síðasta mánuði hér.

Ljósmynd: Aðsend

20 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page