top of page
Search
  • Writer's pictureLiska ehf.

Ljósvistarhönnun í Mjóddinni

Updated: Jan 8, 2021

Nú standa yfir framkvæmdir og hönnun á svæðinu í kringum Mjóddina í Breiðholti en við hjá Lisku vorum svo heppin að fá að taka þátt í þessu skemmtilega verkefni ásamt Landmótun sem sér um landslagshönnunina.


Á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að áhersla sé lögð á aukinn gróður og grassvæði á svæðinu og að nota skemmtilega lýsingu sem er ætluð til að skapa öryggi og lífga upp á svæðið.


Áætlað er að fyrsti áfanginn verði tilbúinn eftir tvær vikur en hér að neðan má sjá tölvugerðar myndir sem Örn Erlendsson hjá Lisku gerði af fyrstu tveimur áföngum verkefnisins.


Hér má einnig lesa umfjöllun MBL um verkefnið.


Ítarlega umfjöllun um hönnunarferlið er að vinna á verkefnavefnum okkar hér.
94 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page